top of page
KRISTRÚN EYJÓLFSDÓTTIR
Grafískur hönnuður
Hatari, Eurovision 2019
Leikmunur/búr
Búr fyrir Hatara í Eurovision keppninni í Tel Aviv 2019. Grunnhugmyndin lá að nokkru fyrir en útfærslan var að mestu í mínum höndum. Svo þurfti þetta allt að passa inn í staðlaðar stærðir sem keppnishaldarar gáfu upp.
Teikningarnar eru mínar, unnar í Sketchup.
Ljósmyndirnar eru frá: ESC Eurovision.tv






bottom of page