Hér var verkefnið að búa til nýtt skjaldarmerki fyrir Fjallabyggð.
En það hefur ekki náðst sátt um að gera nýtt merki fyrir bæjarfélagið og er því Fjallabyggð með tvö merki, Siglu- og Ólafsfjarðar.
Því varð merkið að vera þannig að báðir bæjir gætu verið sáttir.